um okkur

Hver erum við?

Hljómur er íslenskt hönnunarmerki sem framleiðir einstakar vörur með tónlist að leiðarljósi. Lögð er áhersla á gæði, handvirk vinnubrögð og íslenska framleiðslu.

Markmiðið með okkar vörum er að selja tilfinningu, minningu & upplifun.

Í dag seljum við eina vöru "Tónlistarplattann" en með tímanum mun Hljómur kynna fleiri spennandi vörur þar sem tónlist og hönnun smella saman.
Þú hannar útlitið, velur lag og við sjáum um rest.

04 Standard no background.png__PID:45aee233-ff52-4fb0-a1a9-dbac7f56b59c

Hágæða framleiðsla

Allar okkar vörur fara í gegnum vandað og þróað ferli þar sem gæði er númer eitt tvö & þrjú.

Tónlistarplattinn verður til með einum fullkomnasta prentara í heimi, R2000.

Blekið sem hann notar er umhverfisvænt og með honum getum við afhent hágæða vörur og á sama tíma stuðlað að grænni framtíð.